Makalu skeljakki
74.990kr
Vörunúmer: 006911 01984 RustEm
Léttur 3 laga GORE-TEX skeljakki sem er tilvalinn fyrir göngur, útilegur eða í ís/fjallaklifur allt árið um kring. Makalu skeljakkinn er meðal vinsælustu jökkunum frá Mountain Equipment en jakkinn er bæði vind- og vatnsheldur sem gerir hann tilvalinn fyrir útivist sem krefst mikillar hreyfingar og hann andar jafnframt vel. Jakkinn er styttri að framan heldur að aftan til að auðvelda hreyfingu og HC stillanleg hettan er gulls í gildi sem aukavörn í slæmu veðri. Auðvelt að pakka saman þegar hann er ekki í notkun og með 75D styrkingu á álagssvæðum.
- Efni: 3 laga GORE-TEX ePE 75D efni
- HC stillanleg hetta
- Áföst stillanleg hetta sem passar yfir hjálm
- Þægilegt snið með fyrirfram mótuðum ermum
- Vatnsvörn: 28.000mm
- Öndun: RET<20m2
- Snið: Alpine Fit
- Vind- og vatnsheldur
- Stillanlegt band í mitti
- Límdir og flatir saumar fyrir aukna einangrun
- Tveggja átta YKK® rennilásum með mótuðum Aquaguard®
- Vatnsheldir rennilásar
- Hægt er að þrengja að hettu og aðlaga eftir þörfum, bæði að aftanverðu og á báðum hliðum hettunnar
- Andar jafnframt mjög vel
- Tveir stórir vasar með YKK® WR rennilásum
- YKK® WR rennilásar undir höndum fyrir auka loftun
- Stillanleg stroff á ermum með frönskum rennilásum og tvöföldum teygjum
- Þyngd: 550gr
- Renndur netavasi að innan
- Renndur YKK® brjóstvasi fyrir aukahluti
- Tveir YKK® renndir vasar sem eru staðsettir ofarlega.
- Vatnsheldir vasar
- Tricot hökuvörn á rennilás að framan