0
Hlutir Magn Verð

"MADSHUS Race Pro JR" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
MADSHUS Race Pro JR thumb MADSHUS Race Pro JR

MADSHUS Race Pro JR

29.990kr

Vörunúmer: 41009

 
Madshus
stærð
- +

Race Pro JR krakkaskórnir henta vel fyrir hefðbundna göngu. Léttir, sterkir og jafnframt stífir skór sem eru frábærir fyrir yngra fólkið. Race Pro JR krakkaskórnir eru með bæði vatnsvörn og góða loftun svipað og er til staðar í fullorðins Race Pro skónum. Skórnir veita mjög góðan stuðning við ökkla og eru nokkuð uppháir, með rennilás sem opnar hann vel að ofanverðu svo auðvelt er að smeygja sér í skóna. Betra er að taka 1 númeri stærra en þú notar af venjulegum skóm.