Light Zip Hood dömu peysa
19.990kr
Vörunúmer: G80287060 MDew
Mjúk og þægileg rennd dömu hettupeysa frá Peak Performance, frábær sem miðlag undir úlpur eða skeljakka. Peysan er hönnuð til að veita góða einangrun í ýmiss konar útivist eða ef þú ert á leið í vinnuna, skólann, gönguferðina eða útileguna. Light peysan er gerð úr mjúku endurunnu pólýester efni sem og teygjanlegu efni. Hökuvörn er á rennilás til að lágmarka ertingu og þumlagöt á ermum fyrir aukin þægindi.
- Efni: 94% endurunnið pólýester og 6% teygjanlegt efni
- Þumlagöt á ermum
- YKK rennilás
- Hökuvörn
- Aðsniðinn
- Tveir renndir vasar á búk
- Þyngd: 0,3kg
- Engir saumar á öxlum til varnar núnings