0
Hlutir Magn Verð

"Jetboil Minimo" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Jetboil Minimo thumb Jetboil Minimo
Jetboil Minimo thumb Jetboil Minimo

Jetboil Minimo

39.990kr

Vörunúmer: MNMCB-EU Carbon

- +

Hannað með bakpokaferðalanga í huga, Jetboil MiniMo ferðaprímusinn sameinar hina hagkvæmni og fjölhæfni í þægilegan ferðaprímus. Knúinn af FluxRing tækninni, MiniMo nær upp suðu á rúmum tveimur mínútum með helmingi minni eldsneytisnotkun en hefðbundin prímus. Málmhandföng og FluxRing hitakanna sem er með lágum kanti, fyrir þægilegra aðgengi að mat, gera MiniMo að fullkomnum ferðaprímusi í ferðalagið. Einfaldur í notkun, einn hnappur og þú ert byrjaður að elda. 
 
  • Tekur lítið pláss
  • Hannað sérstaklega fyrir bakpokaferðalög
  • 1L FluxRing ferðakanna með einangrun
  • Hitunartími: 2 mínútur og 15 sekúndur per 0,5 lítra
  • Mishár styrkur fyrir suðu
  • Einfalt í notkun, hægt að kveikja á með einum hnappi
  • Auðvelt að pakka saman
  • Þægilegt handfang á könnu
  • Lok með sigti til að hella úr
  • Botninn má nota sem mælieiningu eða skál
  • Góð hitadreifing
  • Innbyggðar mælieiningar eru í könnunni
  • Gott lok sem heldur vökvanum heitum
  • Fætur fyrir gas fylgja með
  • Þyngd: 415gr
  • Eins til tveggja manna
  • Stærð: 12.7 cm x 14 cm
  • ATH – gaskútur fylgir ekki með.