Ibex stuttbuxur
17.990kr
Vörunúmer: 007869 Blk
Vandaðar stuttbuxur frá Mountain Equipment sem eru vindheldnar og fljótþornandi. Frábær flík fyrir útivistina en stuttbuxurnar eru teygjanlegar með innbyggðu belti og flísefni við mittið fyrir aukin þægindi.
- EXOlite 210 teygjanlegt tvöfalt efni
- Vindheldnar
- Fljótþornandi
- Tveir hliðarvasar
- Tveir renndir vasar á framanverðu læri
- Renndur vasi að aftan
- Innbyggt belti með tvöfaldri smellu
- Teygjanlegt efni
- Mjög góð öndun
- Þyngd: 330gr