Hypnotist snjóbretti 25/26
104.990kr
78.743kr
Vörunúmer: 11L0003.1.1

Hypnotist herrasnjóbrettið er glænýtt afkvæmi snjóbrettasnillinganna hjá K2. Hypnotist brettið er premium freestyle snjóbretti sem er hannað fyrir reyndari snjóbrettakappa.
Kjarninn er úr sterku tri-blend BAP og Carbon DarkWeb™ til þess að hraða skiptingum enda á milli. Auk þess er hið nýja tip-to-tail Carbon Backbone™ til að gefa þér aukið snap.
Svo að þú getir náð auka 180° snúningi, draga úr sveifluþyngd hefur K2 skipt út báðum endum kjarnans með SpaceGlass™ byggingu, sem er léttari og harðari en viður.
SpaceGlass™ setur Hypnotist snjóbrettið í sérflokk.
Brettið er svo með wax infused sintered 4001 base frá Crown, sem heldur vaxinu lengur svo að þú getur rennt þeir meira smooth mun lengur.
