HMS BULLET PERMALOCK
5.490kr
Vörunúmer: 737600000170 Night

Nýstárleg karabína með skrúfhliði og viðbótarlæsingu. Þetta er gert mögulegt með snjöllu PERMALOCK lásabúnaðinum. Vegna samþættrar þrýstilásar er hægt að loka snúningslásnum á hliðinu og spornað þannig gegn því að karabínan opnist óviljandi. Þannig sameinar HMS BULLET PERMALOCK virkninni sem fylgir læstri karabínu (samkvæmt 3 flokki í ákvæðum þýska alpaklúbbsins (DV)) og venjulegri smellu/skrúfu karabínu.
- Þyngd: 75gr
- Breidd: 75mm
- Lengd: 110mm
- Opnun á hliði: 24mm
- Vottun: EN 12275 og EN 362
- Læsing: PermaLock
- Snið: HMS