Helium Down Jacket dömu
36.990kr
Vörunúmer: G79809070 AzAs
Úr hinni vinsælu Helium línu Peak Performance, þessi jakki lætur þér líða eins og þú sért ekki í yfirhöfn...svo fisléttur er hann. Þessi vinsæli jakki hefur fjölbreytt notagildi. Hann hentar vel undir skel eða þykkari jakka yfir vetrartímann eða er kjörinn einn og sér allan ársins hring, jafnvel á köldum sumarkvöldum. Vatnsfráhrindandi, vindverjandi og pakkast smátt svo þú getur auðveldlega tekið jakkann með þér í lengri sem styttri ferðalög.
Hentar vel sem innra lag undir skel eða sem ysta lag.
Aðsniðinn
Hökuvörn
YKK rennilás að framan
Lykkja við hnakka til að hengja úlpuna upp
Tveir renndir vasar fyrir kaldar hendur
Teygja við stroff í mitti og á úlnliðum
Vatnsfráhrindandi
Góð vindvörn
Hægt að pakka mjög vel saman
Einangrun: Andadúnn 90/10 RDS vottað
Fill power: 700
Efni: 100% endurunnið Polyamide
Þyngd: 0,23 kg

