Heat DT Mitten dömu
59.990kr
Vörunúmer: 550610029W
HEAT DT lúffurnar frá Snowlife eru með innbyggðu og endurhlaðanlegu hitakerfi sem geta hitað í allt að 8 klukkustundir. Lúffurnar eru vants- og vindheldar og fóðraðar með 100% náttúrulegri Lavalan ull.
Lúffurnar eru léttar, anda vel og þorna hratt.
Í hönskunum eru sterkar og endingargóðar lithium rafhlöður: 4000mA
Til þess að kveikja á hitakerfinu ýtir þú einfaldlega á þar til gerðann takka
Með hverju pari af lúffum fylgir eitt par af dual Lithium rafhlöðum og hleðslutæki
Hitakerfið hitar hvora lúffu jafnt og þægilega, meira að segja við fingurgóma
