Guide Mitt Lúffur
16.990kr
Vörunúmer: 007923 01773 Cos

Guide lúffurnar frá Mountain Equipment eru frábærar ahliða lúffur fyrir skíði, klifur og fjallamennsku á ísköldum dögum, þar sem þær eru bæði hlýjar og vatnsheldar.
Fóðrið í lúffunum er úr DRILITE® efni, en það bæði andar vel og er vatnshelt, 160D Nylon Oxford í ytra byrði og styrkingar á álagssvæðum og í lófum er úr vatnsheldu geitaskinni.
Þyngd: 210g
Stærðir: M, L og XL
