0
Hlutir Magn Verð

"GSI Stainless Coffee Maker 3 Cup" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
GSI Stainless Coffee Maker 3 Cup thumb GSI Stainless Coffee Maker 3 Cup

GSI Stainless Coffee Maker 3 Cup

8.990kr

Vörunúmer: 65203

 
- +

Þriggja bolla kaffikanna úr ryðfríu stáli sem er auðveld í notkun og tilvalin í útileguna eða ferðalagið. Þolmikil og sterk og sýnir þér þegar kaffið er tilbúið, að ofanverðu. Handfang úr silikon auðveldar þér að halda á könnunni og hella úr, án þess að þú brennir þig. Lokið opnast auðveldlega en er fast við, svo það týnist ekki. Þessi mun endast vel! 

  • Þriggja bolla kaffikanna (0,4L)
  • Auðveld í notkun (sérð þegar kaffið er tilbúið)
  • Ryðfrítt stál (Glacier Stainless® steel)
  • Handfang úr silikon
  • Þolmikil og sterk
  • Stærð: 163 x 102 x 155 mm 
  • Þyngd: 405 gr