Frontier Hooded Jacket dömu
37.990kr
Vörunúmer: 001077 AtlasRed
Frontier jakkinn er þægilegur soft shell jakki með mjög góðri öndun sem hentar vel fyrir fjallamennskunni yfir sumartímann og haust skíðaferðum.
Jakkinn státar af góðum teygjanleika, góðri öndun og er þolmikill. Auðvelt er að stilla hettuna sem fellur vel undir hjálm. Meðfærilegur soft shell jakki sem býður þó upp á tæknilega notkun í fjallamennsku.
- EXOLITE 210 soft shell efni (double weave)
- Stillanleg hetta
- Mótaðar ermar fyrir aukin þægindi
- Tveggja átta YKK® rennilás að framanverðu
- Tveir handvasar
- Innri renndur vasi fyrir nauðsynjar
- Stillanleg stroff og hægt að þrengja að í mitti