First Aid Kit - Mountaineer
17.990kr
Vörunúmer: 38364
Mjög vel samsett taska með mikilvægum hlutum sem snúa að fyrstu hjálp. Kemur i þægilegri tösku og pakkast mjög vel, tilvalið að hafa með í bílnum eða ferðatöskunni.
- Stærð: 220 x 145 x 85mm
- Þyngd: 871 gr
Inniheldur:
- 5x grisja 5 x 5cm
- 4x grisja 10 x 10cm
- 1x teygjanlegt sárabindi 5cm x 4m
- 1x teygjanlegt sárabindi 7,5cm x 4,5m
- 5x plástur 19 x 38mm
- 5x plástur 25 x 72mm
- 5x plástur 60 x 110mm
- 2x langur fingraplástur
- 2x hnúaplástur
- 5x umbúðir á blöðrur 5 x 5cm
- 2x neyðar sárabindi 12 x 12cm
- 1x "límband" 2,5cm x 5m
- 1x "Sporttape" 2,5cm x 10m
- 1x "plástrar" sem loka sárum (5)
- 5x Sótthreinsuð nál (blood lancet)
- 2x par af vinyl hönskum
- 10x hreinsiþurrkur
- 1x skæri fyrir sárabindi
- 1x flísatöng
- 6x öryggisnælur
- 2x þríhyrningslaga sárabindi
- 1x CPR shield (vörn þegar fyrsta hjálp er veitt)
- 1x neyðarteppi
- 1x hitamælir
- 1x varasalvi
- 1x þykkt sárabindi (Samsplint-umbúðir sem verja meiðsli á beinum/vef)
- 1x fótapúður
- 1x neyðarflauta
- 1x Þykkt límband
- 1x Netverband