Camp Slipper
8.990kr
Vörunúmer: 7640171 CHARC
Hvíldu þreytta fætur eftir göngu dagsins í þægilegum, léttum og hlýjum inniskóm frá Exped. Inniskórnir koma með gúmmísóla svo þú getur notað skóna bæði utan sem og innandyra. Gúmmíkanturinn kemur hærra upp á hliðunum til að gefa vörn gegn raka. Einstaklega mjúkt innlegg fyrir aukin þægindi. Tilvaldir í útileguna eða í sumarbústaðinn.
- Einstaklega gott grip á sólanum, líka í bleytu
- Stærð
- S: 37-39
- M: 40-42
- L: 43-45
- Fóðrun: 30 D Nylon, Oeko-Tex, 100 class 1
- Ytra efni: 30 D Nylon, Oeko-Tex 100 class 1
- Fylling: Tilbúnar trefjar
- Litur: Liche Green og charcoal

