Erie Liner dúnúlpa dömu
41.990kr
Vörunúmer: G80920040 Blush
Erie Liner dúnúlpa í dömusniði sem hentar vel sem létt hversdags úlpa í mildari vetrarveðrum.
Úlpan er fyllt með blöndu af mjúkum andadúni og fjöðrum og er úr efni sem hrindir frá sér vatni. Kantar á hettu og ermum eru með teygju og neðst á faldi úlpunnar eru snúrugöng með bandi sem hægt er að stilla eftir hentisemi.
Á úlpunni eru tvennir vasar á hliðum og einn innri vasi - allir vasar eru renndir.
Úlpan er klassísk í útliti og er ótrúlega létt en um leið mjög hlý.
- PFC Free - DWR (Durable Water Repellent) - vatnsfráhrindandi efni
- 600 Fill Power - gerir úlpuna hitaeinangrandi og hlýja
- Áföst hetta með teygju í kanti

