Earthrise Vest
28.990kr
Vörunúmer: 006499 Black
Létt og nokkuð aðsniðið dúnvesti sem er hlýtt og gert úr 100% endurunnum efnum. Mögulega hið fullkomna aukalag fyrir göngugarpa.
- 100% endurunnið Earthrise 20D ytra efni, sem er létt og með vatnsfráhrindandi áferð sem er laus við FC efni
- 81gr (stærð L) af endurunnum dún með að lágmarki 700 fill power
- 100% endurunnið 20D efni í fóðri sem er mjúkt og þægilegt
- YKK® rennilás að framanverðu
- Tveir renndir handvasar
- Pakkast saman í handvasann
- Innri renndur vasi fyrir nauðsynjar