Duro 1.5 með flöskum
25.990kr
Vörunúmer: 1000550 PGrey

Þú ert búin að reima á þig skónna, smella heyrnatækjunum í eyrun og tilbúinn í slaginn. Hvort sem þú ætlar 3 km eða 15 km, þá er betra að vera öllu viðbúinn. Duro 1.5 hlaupavestið frá Osprey er lítið og létt en meðfærilegt og þægilegt. Tvær 500 ml vatnsflöskur fylgja vestinu sem tryggja að þú hafir vatn í hlaupatúrnum. Vestið er tilvalið fyrir þann sem þarf pláss fyrir nauðsynjar, s.s. vatn, nesti, fatnað og búnað. Vestið er hannað með þægindi í huga, svo búnaður og annað valdi ekki óþarfa hristingi (vestið fellur vel að líkamanum). Vestið er gert úr 100% endurunnu efni.
- Fóðrað að innanverðu með netaefni (mesh)
- Andar vel
- Kemur í þremur stærðum S, M, L.
- S: 75 - 90cm
- M: 90-105 cm
- L: 105 - 120 cm
- Þægilegur burður
- Tvær 500 ml vatnsflöskur (auðvelt aðgengi)
- Opnir vasar að framanverðu
- Renndur vasi að framanverðu fyrir t.d. nesti (vinstra megin)
- Renndur vasi að aftanverðu fyrir smáhluti (krækja fyrir t.d. lykla)
- Teygjru á baki fyrir smáhluti eða nauðsynjar
- Endurskin er á vestinu (fyrir aukinn sýnileika í myrkri)
- Þyngd: 0,38 - 0,42 kg
- Efni:
- bluesign vottað endurunni efni, 320g endurunnið teygjanlegt nælon efni, PFC/PFAS efni laust við DWR húðun