Daylite Sling
10.990kr
Vörunúmer: 10006015 NShift
Það nýjasta úr smiðju Osprey! Skelltu pokanum yfir öxlina og þú ert tilbúin í brottför!
Meðfærilegur poki með einum strappa sem fer yfir öxlina svo þú getir nálgast helstu nauðsynjar þínar hratt og örugglega þegar þú ferðast. Hvort sem þú ert á leið í stutta gönguferð út fyrir bæjarmörkin, borgarferð eða út á lífið, Osprey Sling pokinn er frábær ferðalagi með í för.
- Stillanleg axlaról
- Rennt aðalhólf
- Lítill renndur vasi að framan
- Lykkja til að hengja pokann upp
- Þægileg fóðruð axlaról
- Lítill renndur vasi á axlaról
- Festing fyrir lyklakippu
- Gott innra skipulag
- Gerður úr bluesign® endurunnu efni
- Stærð: 5L
- 36H x 22W x 13D
- Þyngd: 0,24kg