Commonwealth Unisex snjóbretti
103.990kr
Vörunúmer: 11L0039.1.1.

Commonwealth unisex snjóbrettið er byggt að miklu leyti á Passport snjóbrettinu og endurgjöf frá brettafólki sem var að leita að aðeins sterkbyggðara snjóbretti sem hentaði enn betur í meiri hraða og brattari brekkur. Úr varð Commonwealth snjóbrettið sem hentar frábærlega fyrir brettafólk sem gerir kröfur og lætur reyna á brettin sín.
Kyn: Unisex
Getustig: Miðlungs, Lengra komnir, expert
Snophobic™ Topsheet
Base: Wax-Infused Sintered 4001, Stone Finish, Sintered 4000
Kjarni: A1 Core
Breidd: Standard/Breitt
Prófíll: Camber
Inserts: 2 X 4




