Maysis snjóbrettaskór 25/26
66.990kr
Vörunúmer: 11L2005.1.1.

Mest seldu snjóbrettaskórnir fyrir herra frá K2 - létt uppfærsla, sömu gæði og þægindi!
Það er að ekkert leyndarmál að góður búnaður skiptir gríðarlegu máli í snjóbrettasportinu. Þar eru skórnir engin undantekning.
K2 hannaði Maysis snjóbrettaskóna til að vera þolmiklir og endingagóðir. Þökk sé sérstakri tækni munu skórnir passa þér og góður hanski! Hitamótuð fóðrun, Intuition® Control Foam 3D, gerir það að verkum að skórnir aðlagast þínum fótum fyrir aukin þægindi og betra snið. Með BOA® reima kerfi og Endo™ tækni gera þeir þér kleift að bæta frammistöðu þína í brekkunni átakalaust. Það er hægt að þrengja Maysis skóna á tvo vegu yfir fót og rist, þannig er hællinn skorðaður fastur. BOA® eykur endingu skónna en heldur jafnframt stífleika þeirra yfir líftímann. Ekki sakar að skórnir láta þig líta vel út þegar þú tætir upp brekkuna. Skórnir eru millistífir svo þeir gefi stuðning án hafta og eru auk þess með einstaklega gott grip, hvort sem þú ert á troðinni slóð eða utanbrautar. Flottir fyrir púðrið, freestyle, braut og utanslóða.
