City Leather Glove dömu
9.990kr
Vörunúmer: 71500055
Leðurhanskar í dömusniði sem henta vel á köldum dögum, hvort sem er fyrir kalt stýrið í bílnum eða þegar þú ert í útréttingum dagsins og vilt vera í stílhreinum og klassískum hönskum sem fara vel með öllu.
Ekta leður sem er einstaklega mjúkt viðkomu, þægilegt og andar vel. Punkturinn yfir i-ið er svo micro flísefnið að innanverðu sem gefur aukinn hlýleika og mýkt. Tilvalið fyrir kalda daga.
Efni: Dádýraleður
Fóður: Micro flísefni
Tilvalin gjöf!