Blur JR
Vara væntanleg
Vörunúmer: 10L0802.210.1.

K2 Blur JR skíðin eru fyrir krakka sem hafa nokkra reynslu af skíðamennsku og vilja geta tekið góðar beygjur og leikið sér í fullorðinsbrekkunum.
Marker FDT JR 7.0 bindingar fylgja með
- Stærðir: 134, 144, 154
- Getustig: Miðlungs og upp úr
- Tegund: Brautarskíði, svigskíði
- Mælingar: 104 - 68 - 88
- Aldur: Börn, unglingar
- Radíus: 16.0 @ 144