BFC 95 BOA dömu
69.990kr
48.993kr
Vörunúmer: 10K2603

Nýtt frá K2! BFC 95 BOA® svigskíðaskórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir konur. Hvort sem þú er byrjandi og ert að kaupa þér fyrstu skíðin eða ert von skíðakona og langar í nýja og þægilega skó án þess að fórna frammistöðunni í brekkunni þá eru þetta skíðaskórnir fyrir þig. Þægileg Cushfit fóðrun sem mótast eftir fætinum við notkun, rúmgóðir, auðvelt að fara í og nú með BOA® reimakerfinu sem veitir þér aukinn þægindi og stöðugleika. Svo láttu leiguskóna í friði, taktu K2 BFC 95 BOA og sigraðu fjallið.
- Þyngd: 1796gr @ 24.5
- Powerlite TPU skel
- Aðvelt að fara í og úr
- Fóðrun að innan: Cushfit Plus
- Breidd: Multifit Last (100mm - 103mm)
- Reimakerfi: BOA® fit system
- Hægt er að færa smellurnar við ökklann til að skórinn passi betur yfir kálfann
- H+11 dial
- Tvær smellur við ökkla
- Grip Walk sóli - passar í flest allar bindingar, sama hvort um er að ræða brautarskíði, utanbrautarskíði eða annað.
Frá árinu 2002 hefur K2 styrkt baráttuna gegn brjóstakrabbameini, því má sjá bleiku slaufuna á kvenlínunni þeirra.
Best fyrir: