Anthem 105 BOA dömu
Vörunúmer: 10K2408

Ný tækni kallar á uppfærslu. K2 Anthem 105 dömusvigskíðaskórnir hafa heldur betur fengið uppfærslu en nú eru þeir fáanlegir með BOA® reimakerfinu sem útrýmir þörfina á LV (98mm) og MV(100mm) breiddum á svigskíðaskóm en eru skórnir með breidd frá 97mm upp í 100mm. Þægilegra mát og auðveldari að smella sér í.
Anthem 105 BOA® eru stífir svigskíðaskór sem gefa ekkert eftir í gæði og tækni. Sérhannaðir fyrir vanar skíðaskonur með góðan stuðning fyrir aftan ökkla sökum Powerfuse Spyne sem er nokkurs konar "Y" lagaður stuðningur að aftan sem skilar auknum styrk og krafti til að hámarka svörun í hvaða landslagi sem er. Gott grip fyrir göngu hvort sem er fyrir utan eða á snjó. Hannaðir til að vera nákvæmnir og léttari. Taktu tæknina upp á næsta stig með K2 Anthem 105 BOA®.
- Stillanlegur strappi eftir í stroffi
- Þyngd: 1524g @24,5
- Efni: PrecisionFit Pro
- Dömu
- All mountain
- Stífleiki: 105
- Powerlite TPU skel
- Powerlock Spyne: Stilling sem leyfir 50° hreyfigetu ólæst.
- Aðvelt að fara í og úr
- Núningsvörn á stroffi
- Fóðrun að innan: Precisionfit Pro
- Breidd: Multifit Last (97mm - 100mm)
- Reimakerfi: BOA® fit system
- H+11 dial
- Tvær smellur við ökkla
- Grip Walk sóli - passar í flest allar bindingar, sama hvort um er að ræða brautarskíði, utanbrautarskíði eða annað.
- Honeycomb boot board
- Fastfit instep - tvær lykkjur efst til að auðvelda grip þegar fara á i skónna
Frá árinu 2002 hefur K2 styrkt baráttuna gegn brjóstakrabbameini, því má sjá bleiku slaufuna á kvenlínunni þeirra.
Best fyrir: