0
Hlutir Magn Verð

"Aerofoil jakki" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Aerofoil jakki thumb Aerofoil jakki
Aerofoil jakki thumb Aerofoil jakki
Aerofoil jakki thumb Aerofoil jakki
Aerofoil jakki thumb Aerofoil jakki
Aerofoil jakki thumb Aerofoil jakki

Aerofoil jakki

22.990kr

Vörunúmer: 004616 BlueN

stærð
- +

Ekki láta vont veður stoppa þig! Fisléttur soft shell jakki  úr teygjanlegu EXOLITE 45 tvöföldu efni frá Mountain Equipment. Jakkinn er bæði vind- og vatnsheldur sem gerir hann tilvalinn fyrir útivist sem krefst mikillar hreyfingar og hann andar jafnframt vel. Jakkinn er hannaður með mikinn hreyfanleika í huga og er aðsniðinn.  Hvort sem þú ert á leið í útihlaup, fjallgöngu eða í útilegu þá er þessi jakki tilvalinn ferðafélagi. 

 • Teygjanlegt EXOLITE 45 tvöfalt soft shell efni
 • YKK® rennilásar
 • Stillanleg hetta
 • Renndur vasi á brjóstkassa
 • Hettan hentar samhliða hjálmanotkun
 • Aðsniðinn (e. active fit)
 • Síðari að aftan
 • Teygja um stroff á ermum og í faldinum
 • Pakkast auðveldlega saman í lítinn poka, hægt að festa á karabínu
 • Teygjanleg þrenging í stroffi við mitti og við úlnlið
 • Pakkast auðveldlega saman
 • Þyngd: 120gr