0
Hlutir Magn Verð

"Aerofoil dömu jakki" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Aerofoil dömu jakki thumb Aerofoil dömu jakki

Aerofoil dömu jakki

22.990kr

Vörunúmer: 004680 Jade

stærð
- +

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Aerofoil jakkinn er fisléttur mjúkskeljajakki með hettu. Jakkinn er vindheldur og hentar sérstaklega vel í fjallaklifur, alla fjallamennsku og er aukinheldur frábær hlaupajakki. 
Í jakkanum er léttasta mjúkskeljaefni sem Mountain Equipment hefur upp á að bjóða, en efnið er einnig mjög sterkt og andar vel. 
Á jakkanum er hetta sem hægt er að nota yfir hjálma og á brjósti jakkans er renndur vasi sem heldur utan um nauðsynleg verðmæti, en þú getur einnig brotið jakkann inn í eigin brjóstvasa til geymslu og hægt er að festa jakkann í þessu formi á karabínu og festa til dæmis á belti eða bakpoka.

Hettan á jakkanum er með teygjanlegu dragbandi, en hægt er að brjóta hettuna saman sé nærveru hennar ekki óskað. 
Sniðið er "Active fit" með mótuðum ermum
Teygjur eru fremst á ermastroffi og teygjanlegt dragband í mittið
Efni: 100% Pólýamíð
Þyngd: 100g (stærð 12)