0
Hlutir Magn Verð

"Aero Lite" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Aero Lite thumb Aero Lite

Aero Lite

16.990kr

Vörunúmer: 100216 Blue

stærð
- +

Léttustu ísskrúfurnar á markaðinum!

Auðveldar í notkun og með nýstárlegu 3ja tanna biti fyrir tæknilegt fjallaklifur. Fáanlegar í 5 lengdum en hver lengd er litakóða svo auðvelt er að sjá hvaða lengd er hvað. Ísskrúfurnar eru gerðar úr áli svo þær eru einstaklega léttar og með notkun 3 tanna punktinum er auðvelt að staðsetja ísskrúfuna við allar aðstæður. Þar sem skrúfurnar eru með stærra þvermál en þær sem eru fyrir á markaðinum er mögulegt að nota holuna sem þær mynda sem akkerisfestingu. Hér finnur þú bæði mikil gæði og gott verð. Tilvaldar skrúfur fyrir tæknilegar leiðir þar sem léttleiki og frammistaða eru lykilatriði. 

  • Fáanlegar í 5 lengdum
    • 10,13,16,19 og 22 cm
  • Auðveldar og þægilegar í notkun
  • Nær góðri festu þökk sé 3ja tanna biti
  • Þyngd: 58gr - 84gr (fer eftir hvaða lengd er tekinn)
  • Mismunandi litakóði eftir lengd
  • Gerðar úr áli fyrir léttleika
  • Gúmmítappi á enda fylgir með
  • Vottun: CE EN 568, UIAA 151.