260 Tech Leggings High Rise dömu
21.990kr
Vörunúmer: 0A5726001 Blk

Hlýjar og þykkar Icebreaker leggings sem eru sérstaklega háar í mittið! Góð teygja heldur buxunum vel uppi en þessar leggings eru tilvaldar fyrir vetrarsportið. Hlýtt undirlag fyrir köldustu mánuði ársins. 260 Tech eru gerðar úr 100% merino ull sem gerir þær frábærar sem innsta lag í allri útivist. Náttúruleg vörn gegn bakteríum og lykt sem þýðir að þú þarft ekki að þrífa buxurnar eftir hverja notkun.
- Aðsniðnar
- Þægileg teygja í mitti
- 100% nýsjálensk merino-ull
- Náttúrulegt efni svo að lykt festist síður í því
- Valda ekki kláða
- Flatir saumar, koma í veg fyrir núning
- Þykkt 260 g/m2