0
Hlutir Magn Verð

"203 Constance Visor skíðahjálmur barna" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
203 Constance Visor skíðahjálmur barna thumb 203 Constance Visor skíðahjálmur barna

203 Constance Visor skíðahjálmur barna

16.990kr

Vörunúmer: TH0009H001 MBlk

stærð
- +

203 Constance Visor skíðahjálmurinn er háklassa freeride skíðahjálmur fyrir börn. Hjálmurinn er sérstaklega hannaður til þess að sjá ungu snjóíþróttafólki fyrir hámarks öryggi og þægindum í öllum þeim vetrarævintýrum sem þau taka sér fyrir hendur. 
 
Hjálmurinn er með innbyggðum skíðaglerugum, svo að allt vesen við að taka skíðaglerugu af og setja þau á sig, geyma þau vel og allt sem því fylgir er úr sögunni. 
Einn af kostum Visor hjálmsins er líka sá að hann hentar sérstaklega vel fyrir skíðafólk sem notar gleraugu, þar sem nægt pláss er fyrir þau undir "visornum".
Constance hjálmurinn er framleiddur með svokallaðri "in mold" aðferð sem gerir hjálminn bæði ótrúlega léttann og sterkann.