Zeno skeljakki
37.990kr
Vörunúmer: 006630 Blk

Léttur og pakkanlegur 2.5 laga skeljakki frá Mountain Equipment. Stílhreinn og klassískur í hönnun sem einkennist af góðri endingu. Auðvelt að pakka saman og veitir góða vörn í léttri útivist. Þægilegt hefðbundið snið tryggir góðan hreyfanleika allan liðlangan daginn og jakkinn er með stillanlegri hettu. 2.5 laga DRILITE® skel tryggir góða vind- og vatnsheldni og jafnframt góða öndun.
- 2.5 laga DRILITE® 50D efni, gerð úr 75% endurunnið efni
- Hydrostatic Head: 20,000mm
- RET: 12,000g/m2/24hr
- 15mm límdir saumar fyrir meiri vatnsheldni
- DWR efni laust við PFC
- Falinn innri vasi fyrir smáhluti
- Stillanleg hetta sem veitir gott skjól
- Tveggja átta YKK® rennilásum með mótuðum Aquaguard®
- Tveir renndir vasar með YKK vatnsheldum rennilás
- Hefbundið snið fyrir útivist
- Stillanleg stroff á ermum með frönskum lásum og tvöföldum teygjum
- Vatnsheldir rennilásar
- Andar jafnframt mjög vel
- Þyngd: 320gr