CB wire gate karabína
4.490kr
Vörunúmer: 10540
Ólæst karabína frá Palm með stóru opi, passar á flest árasköft.
- Vottun: CE EN122275
- UIAA vottað
- I-lögunin gerir það að verkum að karabínan er mjög létt en jafnframt mjög sterk
- Styrkur upp á 7 kN með opið hlið
- Lögunin er hönnuð til að opnunin sé mikil en jafnframt nægt pláss inni í bínunni
- Styrkur með lokað hlið: 22 kN
- Styrkur við þvert átak: 8 kN
- Styrkur með opið hlið: 7 kN
- Opnun á hliði: 35 mm