WHISPER Sandalar dömu
18.990kr
Vörunúmer: 705-1028815 Blk/Grey

Þú getur gengið eins langt og þig lystir í WHISPER göngusandölunum.
Sandalarnir eru léttir og vatnsþolnir, sniðnir að fætinum og með "Toe Bumper" til að vernda tærnar á meðan þú stundar þína útivist.
Sandalarnir eru með teygjureimum sem stilla má á auðveldan hátt, svo að það er mjög auðvelt að smella sér í og úr sandölunum.
- Þyngd: 280g (hvor skór)
- Hæð hæls: 26mm
- Dropp (Hæll -> Tá): 8mm
- Góður stuðningur við ilboga
- Svampur í botni við miðsóla til þess að veita létta dempun
- "Eco Anti-Odor" eiginleiki skóna gerir það að verkum að skórnir lykta síður
- Skóna má þvo í þvottavél á prógrammi fyrir viðkvæman þvott - en ekki setja skóna í þurrkara



