Versa 2R LW
35.990kr
Vörunúmer: 7640445454162

Eins manna loftdýna frá EXPED með mikið notagildi og er flott yfir sumarið. Versa 2R er með innbyggðri pumpu sem fyrirbyggir rakamyndun sem kemur af blæstri (rakamyndun gæti í þeim tilfellum átt sér stað útfrá andardrætti )en sitthvort opið er notað til að blása í dýnuna og til þess að tæma hana. Dýnan er rétthyrningslaga og með þykkum köntum á hliðunum til að minnka líkur á að þú veltir þér af dýnunni á næturnar. Framleidd úr 75D endurunnu pólýester efni með Oeko-Tex® 100 vottun. Þægileg og endingargóð loftdýna fyrir gönguferðir og útilegur. Allar nýju dýnurnar frá Exped eru gerðar úr endurunnu efni sem þýðir að minna vatn, orka og kolefni var notað við framleiðslu.
- Hitastig: 0°C
- R-gildi: 2.4
- Þykkt: 5cm
- Lengd: 197 cm
- Axlarbreidd: 65 cm
- Fótabreidd: 65 cm
- Þyngd: 785 gr
- Pökkuð hæð: 27 x 14.5 cm
- Rétthyrningslaga dýna
- Inniheldur: Dýnu, geymslupoka, viðgerðarsett, leiðbeiningar, viðgerðar leiðbeiningar
- Einangrun: Loft
- Tímabil: Sumar
- Efni: 75 D/170D endurunnið ripstop pólýester, bluesign® vottun, TPU húðun og laust við DWR.
- Einangrun: 60 g/m2 Texpedloft örtrefja efni. Bluesign vottun.