0
Hlutir Magn Verð

"VERIGA Run Track" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
VERIGA Run Track thumb VERIGA Run Track

VERIGA Run Track

11.990kr

Vörunúmer: 4361

 
stærð
- +

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Nú er hægt að hlaupa úti allan ársins hring!

Sterkir og jafnframt léttir hlaupabroddar úr hertu stáli fyrir utanvegshlaup. Efri hlutinn er úr sílikoni til að tryggja góða festu og þröngt snið. Samskeytin eru soðin saman fyrir aukinn styrk og betri endingu. Þétt gúmmíteygja kemur í veg fyrir að broddarnir gangi til á hlaupum. Gott grip er við hælinn sem kemur sér einkar vel þegar hlaupið er niður í mót. Auðveldir í ásetningu og koma með flottum geymslupoka. Broddarnir henta líka vel í vetrargöngurnar eða léttar fjallgöngur.

ATH keðju- eða ísbrodda skal ekki nota í krefjandi fjallgöngur, miklum bratta eða jöklaferðum.

  • Stærð
    • M (36-38), L (39-42), XL (43-47)