Unlimitech fóðruð skíðaúlpa
39.990kr
Vörunúmer: 35W2447 R231 WinterS
Unlimitech fóðruð skíðaskelúlpa sem hentar vel í áköf skíðaævintýri eins og fjallaskíði og freeride. Úlpan er fóðruð að innan með PrimaLoft sem heldur á þér góðum hita jafnvel þó úti sé frost og funi. Á úlpunni utanverðri er Clima Protect thermal himna sem gerir úlpuna sérstaklega vatnshelda og vatnsfráhrindandi en um leið andar hún vel.
Innan á úlpunni er snjóbelti og á ermastroffi eru franskir rennilásar auk innra stroffs úr Lycra með þumalgötum.
Þyngd: 1050g
Vatnsheldni: 10.000mm

