Twill Stretch Skíðabuxur dömu
39.990kr
Vörunúmer: 34W4486 U901 Blk

Dömuskíðabuxur frá ítalska merkinu CMP. Buxurnar eru úr fjögurra átta teygjanlegu twill efni. Buxurnar eru háar í mittið og mittisbandið er úr teygjuefni og heldur vel við mittið. Niðurlímdir saumar, vatnsheldir vasar, Clima Protect himna og vatnsheld meðferð á efninu gera skíðabuxurnar veðurheldar og öndunargóðar í öllum veðurskilyrðum.
Stílhreinar og þægilegar buxur sem henta stórvel í skíðaferðirnar og í aðra útivist yfir veturinn.
Þyngd: 750g
Lengd: 106cm
Vatnsheldni: 10.000mm


