0
Hlutir Magn Verð

"Trail Gaiter" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Trail Gaiter thumb Trail Gaiter
Trail Gaiter thumb Trail Gaiter
Trail Gaiter thumb Trail Gaiter
Trail Gaiter thumb Trail Gaiter

Trail Gaiter

14.990kr

Vörunúmer: 005944 01004

 
Mountain Equipment
stærð
- +

Klassískar legghlífar frá Mountain Equipment gerðar úr DRILITE® efni. Einfaldar í notkun, til að opna legghlífina er opnað með frönskum rennilás að framan og YKK rennilás og hlífinni smellt utan um kálfan að aftanverðu. Síðan er hlífinni lokað með að renna upp og festa franska rennilásinn ásamt því að loka smellunni efst. Krækja fremst að neðan fer í reimarnar og stillanlegu Hypalon bandi er rennt undir sólann. Hægt er að þrengja hlífina efst við kálfann með stillanlegu bandi. Passar yfir flesta skó.

  • Þriggja laga DRILITE® 70D efni með 360D 
  • Vatnfráhrindandi
  • Þyngd: 220gr