Tomic Dúnúlpa
41.990kr
Vörunúmer: G80655010 Blk

Tomic dúnúlpan frá Peak Performance er létt og vindheld dúnúlpa með hettu.
Efnið í úlpunni er 20D ripstop efni sem hrindir frá sér rigningu og snjó. Úlpan er með frábærri einangrun sem heldur þér heitum, þurrum og þægilegum þegar úti er kalt.
Fóðrið í úlpunni er úr trefjum án gerviefna, sem líkir eftir dúni og heldur góðum hita að þér.
Stillanleg hettan og teygjanleg stroffin halda frá þér blæstri, slyddu og snjó.
Þyngd: 850g
