Coleman Darwin 3 BlackOut tjald
Vörunúmer: C-2209416
Þriggja manna tjald með fortjaldi, sem er fljótlegt og auðvelt í uppsetningu. Coleman tjöldin eru frábær fyrir íslenskar aðstæður. Þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom filmu sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými sem hjálpar til við að ná lengri og betri svefni á björtum, íslenskum sumarnóttum. UV-Guard tæknin í filmunni veitir SPF50 sólarvörn sem hjálpar jafnframt við hitatemprun inni í tjaldinu, þannig að ekki verði hitamolla í morgunsólinni og einnig er hlýrra í kulda heldur en í öðrum tjöldum. Coleman tjöldin eru þau einu á markaðnum með þessa filmu. Þá eru öll tjöldin með high performance flugnaneti sem heldur jafnvel minnstu flugunum frá, sem er hentugt á svæðum þar sem lúsmý er að finna. Í stærri tjöldunum frá Coleman er gert ráð fyrir rafmagnssnúrum og ljósum. Coleman Darwin tjaldið er nýtt á markaði og leysir af hólmi Coleman Kobuk Valley sem senn hefur runnið sitt skeið.
- Stærð: 1.9 x 3,3 x 1,3 m
- Stærð (manneskjur): 3
- Tjaldform: hvelfing
- Tjalduppsetning: Innra tjald fyrst og síðan tjaldhiminninn
- Burðarpoki: Já
- Fjöldi svefnrýma: 1
- Breidd svefnrýmis: 1 x 180 cm
- Svefnrýmisstærð: 3,8 m²
- Tjaldgerð: Rammi
- Innri efni: Öndunar pólýester, pólýester PU húðaður, þéttriðinn möskvi
- Tegund inngangs: Venjulegur
- Mannhæð (y/n): Nei
- Blackout myrkvunartækni: Já
- Svefnrými (m²): 1,7 m²
- Tjalduppsetning: Auðvelt
- Höfuðhæð: 120 cm
- Tegund stanga: Trefjar
- Saumar: Límdir saumar
- Botnefni: PE færanlegt (Living). PE, soðið, allt án samskeyta í svefnrými
- Botnflötur án samskeyta: Já
- Ytra efni: Pólýester PU húðaður/eldavarnarefni
- Tjaldstærð (m2): 5,5 m²
- Vatnsheldni (mm): 3000 mm
- Gluggar (fjöldi): 1
- UV varið: Já
- Vatnshelt: Já
- Eldvarnarefni: Já
- Pakkningastærð: 57 x 19 x 19 cm
- Gerð: Darwin
- Þyngd (kg): 5,4 kg
- Burðartaska fylgir: Já
- Efni tösku: 100% pólýester