Ti Pocket Multi Tool
11.990kr
Vörunúmer: TRU-MTL-0004-G
Titanium Pocket Multi Tool er verkfærakassi í vasanum þínum!
Fjölhæft verkfæri sem hefur flest það sem þú vilt hafa á þér - Þetta sem er gott að hafa en vont að vanta.
Á græjunni eru:
Hnífur
Töng
Skrúfjárn með sög
Alur
Flöskuopnari
Allt eru þetta verkfæri sem standa sig jafn vel og kollegar þeirra í fullri stærð.
Ummál: 103mm x 36mm x 20mm
Þyngd: 168g
