Throw Tow 15m kastlína
24.990kr
Vörunúmer: 05500
Throw Tow er fjölnota björgunartæki sem hentar einkar vel fyrir kajakræðara (þar á meðal S.O.T ræðara). Línan er hönnuð af margreynda sjókajakræðaranum Jeff Allen.
- Keilulaga poki sem auðvelt er að opna og ganga frá línu aftur í, jafnvel með einni hendi
- D hringur úr ryðfríu stáli
- Vönduð karabína á lausa endanum
- Seadoc plastkarabína á fasta endanum
- Teyjufesting
- Lína mjög áberandi
- Cordura efni
- Mittisbelti með hraðlosandi sylgju og stál O-hring
- Festingar fyrir björgunarvesti
- Lína: 8,5 mm (8-plaited)
- Lengd: 15 m
- Slitþol: 11 kN
- Hæð á poka: 33 cm
- Þyngd: 720g (+200g belti)