0
Hlutir Magn Verð

"Lightent 1 Pro Footprint" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Lightent 1 Pro Footprint thumb Lightent 1 Pro Footprint
Lightent 1 Pro Footprint thumb Lightent 1 Pro Footprint

Lightent 1 Pro Footprint

9.990kr

Vörunúmer: 92250LDD

 
Ferrino
- +

Léttur tjalddúkur fyrir Lightent 1 Pro sem fer undir tjaldið. Dúkurinn veitir auka vörn til vernda botninn á tjaldinu fyrir hnjaski, bleytu og fleiru. Góð aukavörn undir fortjald líka. Þá er einnig hægt að tjalda dúknum bara með innra tjaldinu til að búa til lítil skjóltjald.

  • 8000 mm/cm2 vatnsvörn
  • Efni: Polyester 70D PU húðuð
  • Eldtefjandi efni
  • Gert úr endurunnu efni
  • Þyngd: 210gr
  • Pökkuð stærð: 15x25cm


Tengdar vörur

35.990kr
Lightent 1 Pro OGreen