0
Hlutir Magn Verð

"Asgard 12.6 glamping tjald" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald
Asgard 12.6 glamping tjald thumb Asgard 12.6 glamping tjald

Asgard 12.6 glamping tjald

179.990kr

Vörunúmer: 142023

 
Nordisk
- +

ATH botn fylgir ekki með, seldur sér. 

Stórt og rúmgott lúxustjald frá Nordisk. Asgard 12.6 tjaldið er eitt stærsta lúxustjaldið frá Nordisk sem gerir það tilvalið fyrir stórar fjölskyldur, vinahópa eða þá sem vilja gera útileguna að sannkölluðu lúxusævintýri. Einföld uppsetning með stöng í miðjunni, háir hliðarveggir og margir aðrir eiginleikar einkenna tjaldið.  Tjaldið er gert úr endingargóðu og vatnsheldu bómullarefni sem andar sérlega vel og heldur þannig góðum loftgæðum. Taktu útileguna upp á næsta stig með Asgard 12.6 tjaldinu frá Nordisk. 

  • Svefnpláss fyrir 6 manns
  • Rúmgott
  • Góð lofthæð
  • Stór A -lagaður inngangur
  • Stillanlegar súlur
  • Gott loftflæði
  • Auðvelt í uppsetningu
  • D-laga gluggar við jörðu, til að auka loftflæði og útsýni
  • Gluggar og inngangar með moskítóneti 
  • Gólfdúkurinn er festur saman með rennilás við aðaltjaldið
  • Tjaldhiminn: Vatnshelt bómullarefni
    • 65% pólýester, 35% bómullarefni
  • Gólfefni: 150D Tarpoulin efni
  • Pökkunarstærð: 27x93 cm
  • Þyngd: 16 kg
  • Stærð
    • Breidd: 400cm
    • Hæð: 250cm