0
Hlutir Magn Verð

"Telemark1 LW (2.0)" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)
Telemark1 LW (2.0) thumb Telemark1 LW (2.0)

Telemark1 LW (2.0)

89.990kr

Vörunúmer: 10921197-101 Green

 
Nordisk
- +

Rúmgott, sterkbyggt og fislétt þriggja árstíðar göngutjald fyrir einn nú í uppfærðri útgáfu. Nú er þægilegra og fljótlegra fyrir einn að tjalda Telemark 1 LW þökk sér endurhönnun á stangarkerfinu á tjaldinu. Tjaldið hefur einnig verið endurhannað til að þess að ná fram betri öndun og einfaldari og öryggari festing fyrir innra tjaldið. Nú er betri nýting á innra rými tjaldsins þökk sé uppfærslunni.

Tjaldið pakkast mjög vel saman og er auðvelt í uppsetningu en innra tjaldið er áfast við tjaldhimininn. Útskot er við svefnálmuna þar sem hægt er að geyma búnað. Tjaldsúlurnar koma frá DAC og eru í mismunandi litum til að auðvelda uppsetningu og þær eru gerðar úr súper léttu og sterku áli. Mjög góð loftun er inn í tjaldinu til varna rakamyndunar. Tjaldið er gert úr sterku 100% Ripstop nælon efni og laust við PFC efni. Tjaldið er sérstaklega prófað í sterkum vind, 25m/s, til að þola álag í íslenskri vindáttu. 

Tjaldhiminn: 100% nælon 10D Ripstop 3 laga efni, sílíkon húðað, 2000 mm/cm2 vatnsvörn Innra tjald: 100% RipStop 15D nælon efni, húðað (e. cire) Tjaldbotn: 100% 20D nælon efni, PU húðað, 90g/m2,8000mm/cm2 vatnsvörn, 53g/m2

  • Svefnálmann er föst við tjaldhimininn
  • Tjaldstangir úr áli, mismunandir litur eftir staðsetningu
  • Tjaldhælar úr áli
  • Vatnsheldur flipi yfir rennilás 
  • Stillanleg breidd á ytri byrðinni
  • Mjög rúmgott
  • Vindprófað: 25m/s
  • Stór inngangur fyrir auðvelt aðgengi
  • Útskot við svefnálmu til að geyma búnað
  • Frábær loftun
  • DAC súlur
  • YKK rennilásar
  • Flugnanet við inngang að svefnálmu
  • Netavasar að innan fyrir smáhluti
  • Geymslupoki með stillanlegum böndum
  • Einfalt og fljótlegt að setja tjaldið upp
  • Þyngd: 890gr (án auka poka og fleira)
    • Pökkuð þyngd: 820gr
  • Pökkuð stærð (Lxd): 35cmx13cm
  • Lengd (l x w x h): 215cm x 98cm x 96cm
    • Svefnálma (l x w x h): 140cm x 100cm x 96cm