Tectum Air HiVis vinnuhjálmur
18.990kr
Vörunúmer: 885150005980

Tectum Air hjálmurinn er öryggishjálmur með lokanlegum loftunargötum.
Hjálmurinn stenst EN 12492 og EN 397 öryggiskröfur (með loftgöt lokuð) og ANSI/ISEA Z89.1-2014 type I class C og hægt er að aðlaga hjálminn að þeim störfum sem sinnt er.
Hjálmurinn er höggþolinn og er búinn til úr léttu en steru ABS plasti, en innri skelin er úr höggþolnu EPS efni. Á hjálminum eru fernar sterkar klippur fyrir höfuðljós og aðra aukahluti.
Passar fyrir höfuð að ummáli 53-63cm
Þyngd: 450g
