Switch pro jakki
46.990kr
37.592kr
Vörunúmer: 006776 01759 Cos

Switch Pro hettujakkinn er tilvalið millilag í útivistina í hvaða veðrum sem er.
Hvort sem þú ert að fara á gönguskíði, fjallaskíði, útihlaup í íslenskri veðráttu eða setur stefnuna á fjallaklifur, þá er þessi létti og vandaði jakki frábær kostur.
Jakkkinn er í þægilegu og lipru sniði sem hindrar þig ekki í hreyfingum
- Efnið í ysta lagi jakkans er létt 20D RS nælon, sem gerir jakkann vindheldann
- Þyngd: 340g
- Teygjanleg og PFAS-frí DWR Octayarn
- Flatir saumar sem auka þægindi í snertingu við húð
- Fóðrið innan í jakkanum er svokallað Octayarn Warp-knit lining sem veitir ótrúlega góða einangrun, góða öndun og þægindi
- Pontetorto® Tecnostretch 187 flísefni undir höndum, ofan á hetttu og á hliðum til að veita aukna loftun.
- Tvennir renndir vasar sem eru staðsettir nógu hátt til þess að þægilegt sé að nota klifurbelti og smella mittisbelti á bakpoka utanum sig en hafa um leið greiðann aðgang að vösunum.
- Renndur vasi á brjósti
- YKK® rennilás niður eftir jakkanum miðjum
- Létt stroff með innbyggðum þumalfingursgötum
- Léttur og fyrirferðarlítill faldur með teygju sem situr þægilega undir klifurbelti eða mittisbelti á bakpoka