Stick Eiger
26.990kr
Vörunúmer: 781-HCU
Léttir göngustafir úr áli sem er sérstaklega hannaður fyrir göngur og utanvegahlaup. Stafirnir pakkast vel saman til að festa á bakpoka eða hlaupabakpoka. Stafirnir eru festir saman með kapli að innan. Handfangið er gert til þess að falla vel inn í lófann á þér og ól er til staðar sem hægt er að stilla.
- Samanbrjótanlegir
- Fljótlegt að setja saman
- Pakkast saman niður í 35cm
- 240gr
- Efni: 700iTC duraluminum
- Stillanlegar ólar á handföngum
- Léttir
- Gúmmíhlífar fyrir oddinn neðan á stafina fylgja með