Sopris 45 Fjallaskíðabakpoki
39.990kr
Vörunúmer: 10006911 MBrown

Sopris 45 Fjallaskíðabakpokinn straumlínulagaður og tæknilegur bakpoki sem hentar frábærlega í fjallaskíðaferðir og annað slíkt. Þetta er bakpoki sem hefur allt!
Þú getur fest á hann skíðin þín eða snjóbrettið, á honum er lok sem hægt er að fjarlægja, gleraugnageymsla, hjálmageymsla, vasi á mittisbelti, vasi framan á pokanum fyrir allan snjóflóðaöryggisbúnað, pláss fyrir ísklifursbúnað og línur og þú getur meira að segja fest sleða við bakpokann og dregið.
Stærð: 45L
Ummál: 72cm x 32cm x 32cm
Þyngd: 1,4kg
