Skíðahorn GG Sport
1.990kr
Vörunúmer: BB03
Þvílík nýjung frá Nomoreboots merkinu! Skóhorn fyrir svig-, fjalla- og snjóbrettaskó. Skóhornið er einfalt í notkun og vatnshelt svo það má leggja það niður á snjóinn. Einnig hægt að nota til að koma innri fóðringunni í skóinn án vandræða. Fáanlegt í tveimur stærðum.