0
Hlutir Magn Verð

"Seago 100N Auto Barna" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Seago 100N Auto Barna

23.990kr

Vörunúmer: WG-100-J

 
- +

Seago Waveguard Junior björgunarvestið er byltingakennd hönnun frá Seago hvað varðar útlit, þægindi og öryggi. Í þessu björgunarvesti er S Design lung og þægileg smella, auk uppfærslu á efni sem notað er í framleiðslu vestisins. Á vestinu er einnig neoprene kragi og vestið heldur vel utan um höfuð ungra sjógarpa. 
Á vestinu er svokallaður "pro-sensor" firing mechanism með glugga sem gerir þér kleift að sjá örugglega stöðuna á vesti barnsins. Vestið er í björtum lit sem tryggir sýnileika og öryggi barna í kringum vatn.
Allir eiginleikar björgunarvestisins miða að því að gera barnið eins öruggt og hugsast getur. 
 
Vestið er ISO 12402-3 (buoyancy) vottað 
S-Lung tæknin kemur í veg fyrir að vatn komist að andliti barnsins, sér í lagi til þess að halda vatni frá munnu - falli barnið útbyrðis t.d.
Á vestinu er cylinder vörn sem kemur í veg fyrir að cylinderinn skrúfist af - en gerist það getur það leitt til þess að vestið geti ekki blásist upp þegar þörf er á. 
Á vestinu er tvöföld kloffesting
Vestið hentar börnum sem vega á milli 20-50kg með brjóstmál á milli 46-155cm